Veitingar
Alla daga bjóðum við upp á sérréttaseðil hússins sem inniheldur eitthvað fyrir alla.
Á bar hótelsins bjóðum við upp á fjölbreytt úrval drykkja, frá gosi og orkudrykkjum í okkar eigin handverks bjór á krana (Mývatn Öl) og fallega bragðgóða cockteil-a, eða jafnvel eitthvað sterkara.
Við bjóðum upp á fjölmörg tilboð fyrir hópa, sendið tölvupóst á [email protected]
fyrir hugmynd af veitingum fyrir þinn hóp.
Ef um einhverjar séróskir er að ræða er um að gera að hafa samband og við reynum að verða við óskum ykkar.