FUNDARFRIÐUR VIÐ MÝVATN



Mývatnssveit er einstakur staður til að funda í friði og ró.


Sel-Hótel Mývatn býður upp á góða fundaraðstöðu,

á hótelinu er stór og rúmgóður fundarsalur sem tekur 80 manns í sæti.


Í salnum er stór bose hátalara keila, skjávarpari, hljóðnemar og fleira.

 Við bjóðum einnig upp á fjölbreyttar veitingar fyrir fundarhópa.


Sendið endilega fyrirspurn á [email protected]