Tveggjamanna Herbergi (Double)
Herbergin okkar eru hönnuð með þægindi og afslöppun í huga, fullkomin til að hvíla sig eftir annasaman dag. Herbergin eru rúmgóð og björt, búin 180cm breiðu hjónarúmi sem tryggir góðan nætursvefn. Hvert herbergi hefur sérbaðherbergi með sturtu.
Við bjóðum einnig upp á nauðsynlegan búnað og aðstöðu sem gerir dvölina sem þægilegasta, þar á meðal sjónvarp, frítt þráðlaust internet, innifalið morgunverðarhlaðborð og annan búnað sem tryggir að þú eigir áhyggjulausa dvöl.
All Rights Reserved | Sel-Hótel Mývatn