Velkomin á Sel - Hótel Mývatn
Fjölskyldurekið hótel staðsett í einni fallegustu nátturuperlu landsins
Verið velkomin í Mývatnssveit
Nytsamlegar Upplýsingar
Morgunmatur
Morgunmatur er alltaf innifalinn og er frá
07:00 - 10:00 alla daga
Internet
Frítt internet
Ekkert lykilorð
Bruggsmiðja
Við bruggum okkar eigin bjór
Mývatn öl
Veitingar
Hjá okkur á Sel-Hótel Mývatni má finna fjölbreytt úrval veitinga. Við bjóðum
alla daga upp á sérréttaseðil hússins, á honum er meðal annars:
- Rúgbrauð með reyktum silungi
- Pönnusteiktur silungur
- Lamba kótilettur
- Súrdeigspizzur
- Ístvenna beint frá býli - Skútaís
Við bjóðum upp á fjölmörg tilboð fyrir hópa, sendið tölvupóst á [email protected] fyrir hugmynd af veitingum fyrir þinn hóp.
Á bar hótelsins bjóðum við upp á fjölbreytt úrval drykkja, frá gosi og orkudrykkjum í bjór á krana og fallega bragðgóða cockteil-a eða jafnvel eitthvað sterkara.
Fyrir sérstakar óskir sendið tölvupóst á [email protected]
Viðburðir Og Salir
Hótelið er einstaklega vel staðsett og vel búið til að sinna ráðstefnum, fundum og skemmtiferðum fyrir stærri og smærri hópa, bæði hvað varðar aðbúnað á hótelinu og þjónustu.
Við höfum fundarsal sem tekur 80 manns í sæti og einnig tvo rúmgóða veitingarsali, sá stærri tekur 120 manns og sá minni 60 manns.
Hafið samband fyrir tilboð og fleiri upplýsingar.