Fjölskyldurekið hótel staðsett í einni fallegustu nátturuperlu landsins
Verið velkomin í Mývatnssveit
Sel er fjölskyldurekið fyrirtæki sem hefur langa og mikla sögu. Fyrirtækið var stofnað 1973 af hjónunum Sigrúnu Jóhannsdóttur og Kristjáni Yngvasyni.
Sel var upphaflega verslun sem seldi allskonar hluti og skyndibitastaður. Verslunin var þá á smá hluta af neðstu hæð hótelsins. Á þessum tíma bjuggu hjónin á annari hæð hússins með börnunum sínum.
The best price is right here!
Reserve a room directly on our website for the best price.
Moroccan-style food from local Icelandic ingredients
Accommodation in Siglufjörður
The best price is right here!
Reserve a room directly on our website for the best price.
Discover Iceland with a rental car. This is a great way to see and feel the country's nature, culture and history.
Double rooms with a spectacular mountain view.
Triple ( 3 single beds) rooms with mountain or garden view.
Quadraple rooms rooms with mountain or garden view
Discover Iceland with a rental car. This is a great way to see and feel the country's nature, culture and history.
Double rooms with a spectacular mountain view.
Triple ( 3 single beds) rooms with mountain or garden view.
Quadraple rooms rooms with mountain or garden view
Morgunmatur er alltaf innifalinn og er frá
07:00 - 10:00 alla daga
Frítt internet
Ekkert lykilorð
Við bruggum okkar eigin bjór
Mývatn öl
Í byrjun 2022 byrjuðum við að brugga okkar eigin bjór, Mývatn öl.
Upprunalega brugghúsið er í Kaffi Seli, kaffiteríu og minjagripaverslun okkar, sem er á móti hótelinu.
Veturinn 2024 var sett upp nýtt, öflugra brugghús stutt frá. Upprunalegu tækin halda áfram að nýtast sem þróunar og tilrauna græjur.
Við bjóðum bæði upp á bjórana okkar á dósum og á dælu.
Einkennisbjórinn okkar er hinn einstaki Vindbelgur IPA rúgbrauðsbjór.
Í byrjun 2022 byrjuðum við að brugga okkar eigin bjór, Mývatn öl.
Upprunalega brugghúsið er í Kaffi Seli, kaffiteríu og minjagripaverslun okkar, sem er á móti hótelinu.
Veturinn 2024 var sett upp nýtt, öflugra brugghús stutt frá. Upprunalegu tækin halda áfram að nýtast sem þróunar og tilrauna græjur í Kaffi Seli.
Við bjóðum bæði upp á bjórana okkar á dósum og á dælu.
Einkennisbjórinn okkar er hinn einstaki Vindbelgur IPA rúgbrauðsbjór.
Ef þú hefur áhuga á að leigja dælu og bjórkút frá okkur fyrir þína veislu hikaðu ekki við að hafa samband við okkur.
Við eigum bæði dælu með einum stút og tveimur.
Alla daga milli 16:00 - 18:00
Mikilfenglegt útsýni er úr herbergjunum, yfir Skútustaðagíga, Stakhólstjörn, til fjalla og jökla.
Kósý setu svæði bæði í lobbýinu og hjá barnum.
Tveir viðar heitir pottar og sauna til að slappa af eftir daginn.
Þegar þú bókar hjá okkur þá er morgunmatur alltaf innifalinn.
Morgunverðarhlaðborðið okkar er með eitthvað fyrir alla og hafa gestir okkar frá booking.com gefið honum 9.6 í einkunn.
Í lobbýinu er biljard borð og pílu spjald sem gestir geta notað að vild.
Hjá okkur á Sel-Hótel Mývatni má finna fjölbreytt úrval veitinga. Við bjóðum
alla daga upp á sérréttaseðil hússins, á honum er meðal annars:
Við bjóðum upp á fjölmörg tilboð fyrir hópa, sendið tölvupóst á [email protected] fyrir hugmynd af veitingum fyrir þinn hóp.
Á bar hótelsins bjóðum við upp á fjölbreytt úrval drykkja, frá gosi og orkudrykkjum í bjór á krana og fallega bragðgóða cockteil-a eða jafnvel eitthvað sterkara.
Fyrir sérstakar óskir sendið tölvupóst á [email protected]
Hótelið er einstaklega vel staðsett og vel búið til að sinna ráðstefnum, fundum og skemmtiferðum fyrir stærri og smærri hópa, bæði hvað varðar aðbúnað á hótelinu og þjónustu.
Við höfum fundarsal sem tekur 80 manns í sæti og einnig tvo rúmgóða veitingarsali, sá stærri tekur 120 manns og sá minni 60 manns.
Hafið samband fyrir tilboð og fleiri upplýsingar.
All Rights Reserved | Sel-Hótel Mývatn